Spurningin sem enginn spurði

Formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, ritaði grein í Morgunblaðið 3. maí síðastliðinn þar sem hún sagði meðal annars: „Rannsókn fræðimanna við Háskóla Íslands sýnir að þorri fólks telur sig ekki hafa nægja vitneskju til að taka upplýsta ákvörðun um aðild Íslands að ESB. Það þarf að taka alvarlega.“ Hvergi kom hins vegar fram í greininni … Continue reading Spurningin sem enginn spurði